Your Cart
„Verkfærin“ í leiðsagnarnámi og notkun þeirra
Væntanlega er helsta skýringin á miklum vinsældum leiðsagnarnáms í heiminum sú að ekki er vitað um annað, sem kennarar hafa á valdi sínu, sem getur skilað nemendum jafn miklum framförum í námi (Wiliam , 2020). Megin niðurstöður umfangsmikilla rannsók...
Read More
Endurgjöf sem stuðlar að framförum
Í ljósi þess að mikil orka og tími hefur farið í umræður um námsmat og framkvæmd þess, er rannsókn nokkur sem gerð var í Ísrael mjög athyglisverð. Í myndbandinu sem hér fylgir: „Providing feedback that moves learning forward“ fjallar Wiliam um helstu...
Read More
Leiðsagnarnám í Tímariti Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands
Þessi grein um leiðsagnarnám birtist á bls. 28-30 í Tímariti Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands, 2021, 9 (1).
Read More
Það sem leiðsagnarnám er og það sem það er ekki
Fáir fræðimenn þekkja betur til rannsókna á leiðsagnarnámi (formative assessment) en Dylan Wiliam gerir en hann fullyrðir að leiðsagnarnám sé áhrifamesta leiðin til að tryggja framfarir nemenda. Wiliam varar hinsvegar við því að ekki sé allt sem kall...
Read More
Hvers vegna markmið?
Af og til heyri ég á efasemdaraddir úr kennarahópum varðandi það að setja námsmarkmið fyrir hverja kennslustund, ég leyfi mér þó að efast um að þessir sömu kennarar hefji nokkra kennslustund án þess að hafa einhverjar væntingar ...
Read More
Hvers vegna námsfélagar?
Hvers vegna eru námsfélagar eitt helsta einkenni leiðsagnarnáms? Stutta svarið er að með leiðsagnarnámi er lögð áhersla á að nemendur hugsi um það sem þeir eru að læra og að nemendur læri í námssamfélagi. Ein öruggasta leiði...
Read More
Hvers vegna leiðsagnarnám?
Hugmyndafræði og aðferðir sem einkenna leiðsagnarnám eru augljósar í menntastefnum víða um heim enda þó þær gangi oft undir öðrum heitum, sem dæmi má nefna Student-centered learning og Visible learning. Megin markmiðið er að gera...
Read More